jæja dömur mínar og herrar, þá hlaut að koma að því!! :)
linux 2.4.1 MUN innihalda reiserFS þ.e.a.s loksins mun linux kernelinn
innihalda NATIVE journaling filesystem
ýkt böggandi að þurfa alltaf að downloada nýjasta kernel sourcinum,
og síðan þurfa bíða í nokkra daga, þangað til að resierFS menn
uppfæra patchið …
Þetta er allavega mjög kewl og þeir sem vita ekki hvað journaling
filesystem er og eru enn að keyra linuxinn sinn á ext2 eru vinsamlegast
beðnir um að ná _NÚNA!_ í reiserfs patch fyrir 2.4.0! :)
[ftp.reiserfs.org/pub]

journaling filesystem er MARGFALT hraðvirkara en ext2 og ef það
slökknar óvart, þ.e.a.s ef rafmagnið fer af eða þú missir vatnsglas oní
tölvuna og kveikja aftur þarftu ekki að bíða i 10mín. eftir einhverju
dumb fsck drazli, bara mount 'n play :)


..

af hverju eruði ennþá að lesa ??
fariði og náiði ykkur í patchin!!
:)
Addi