Ok, here is the deal…
ég er að setja upp 2 router/firewall linux-box. Annað f. ADSL (Ericsson - don't ask why) og hins vegar ADSL(Alcatel frá Símnet).
Ég veit að ég get náð í upplýsingar á Símnet um það hvernig er hægt að conf. linux-box á móti ADSL en ég er að vesenast með Router/Firewall.
Það sem ég ætla að gera -> Nota RH7.0 stýrikerfið, sleppa öllu GUI, s.s. KDE eða GNOME, bara pure Console. Getur einhver hjálpað mér með þetta eða bent mér á “góða” síðu sem segir mér step-by-step hvernig á að gera þetta ? Ég fékk linux-gúru til að installa RH7.0 (þeim hlutum sem ég þarf á að halda) en sit núna pikkfastur. BTW. get eiginlega ekki leitað til hans aftur (WORK).
Ég get ekki fengið W2k-maskínuna mína til að finna Routerinn minn ! Pinging and tracing and everything. Svo er það þetta með IP-chains og fireawll-stillingar. Það er Gnome inn á routernum en xconfigið er eitthvað í %$"#$ þannig að Gnome vill ekki keyra og hingað til hef ég bara komið auga á leið til að configura Firewall í gegnum Gnome eða KDE.

Eins og ég segi, vantar mikla hjálp.´
Ef þið mælið með einhverju öðru en RH7.0 sem stýrikerfi s.s. Diskless eða eitthvað þannig (Reyndi það einu sinni, gekk ekki) þá endilega tell me.

Ég er newbie í þessu og er opinn fyrir öllu á meðan það hefur ekki Microsoft orðið einhvers staðar á sér. (Bad Experience).

Takk fyrirfram.

WeeGoSh
Upprennandi Linux-eitthvað !