Nokkrir hlutir sem mig langaði að reyna að koma á hreint:


A) ‘Linux er óöruggt’ , Ef þú uppfærir distið þitt reglulega kemstu hjá öryggisvandamálum, að mestu. Admininn verður að standa sig!

B) ‘ RedHat suckar, SlackWare rokkar’, Persónubundið, en ef þú nennir að standa í eilífu libb-vandamálum og instöllumm. . þú um það. Debian betra? :) (+ BSD startup)

C) ‘MandRake er betra en RedHat’, -DDB- mandrake = we suggest using something that works instead. try one of the “big 4”. Þarf að segja meira? (No offence, en mér finnst
script kittie og byrjendur nota Mandrake meira en RH)

D) Kernel, 2.2.x eru stabílir kjarnar en 2.4.x*test* eru óstabílir. (Enda merktir *test*)
(Margir sem eru að rugla þessu..)

F) ‘Ekki nota telnet, notaðu ssh, allt í lagi að nota ftp’, ftp er plaintext eins og telnet og pop3 og fleiri þjónustur…. einfaldur sniffer og þú ert fucked.


Ef einhver finnur staðreyndavillu hér, vinsamlega segðu mér frá því.
Athugasemdir og viðbætur vel þegnar :)

- WF