Þá er búið að dæla út Release Candidate 2 af KDE-3.1.
Ég er búinn að vera að nota betu-2 í rúmlega viku núna og hún er búin að vera þvílíkt að brillera.
Getið nálgast source kóðann innanlands <a href=“ftp://ftp.rhnet.is/kde/unstable/kde-3.1-rc2/src/ ”>hér</a>
Þeir segjast ekki ætla að gefa út binary pakka fyrir þennan RC þannig bara get busy og byrjiði að compæla :)

Annars fyrir ykkur screenshit kallana getiði séð hvernig herlegheitin líta úr <a href="http://static.kdenews.org/mirrors/qwertz/kde31al pha/“>hér</a> EN þetta eru screenshot úr alpha útgáfunni, þannig eitthvað hefur breyst.

Og feature listann <a href=”http://developer.kde.org/development-versions/kd e-3.1-features.html"> hér</a>

Enjoy :)
Addi