Hvað finnst fólki um þessa tísku?
Þetta er Rouslan Toumaniantz, gaurinn sem að gerði 56 stjörnur í andlitið á stelpu sem segist hafa beðið um 3. Þokkalega flúraður og gataður gaur, mér finnst þetta samt alls ekki flott, sérstaklega vörin og nefið.
Fyrra tattooið er á hægri olnboga og er greinilega af kóngulóar vef. Ég var 3 tíma í stólnum með þetta tattoo. Það er eftir Toby hjá Bagwa Tattoo's á Alicante Spáni.