“The god of man is a failure” er semsagt textabrot úr lagi með Agalloch og orðið “αθεοι” er gríska og þýðir “sá sem er án guðs”.
Þetta var gert af Fjölni á Íslenzku Húðflúrstofunni í dag(6 september) og tók í kringum tvo og hálfan tíma. Mjög sáttur með þetta.
Hefur einhver áhuga á að kaupa allt þetta á 5000 kr? Þetta er allt sem þú þarft til að stækka úr venjulegu gati upp í 9 mm og svo auðvitað lokkar. Keypt allt sér kostaði uþb 15 þús.
Jasmín finnur fyrir fiðrinu í gegnum rósótta sængurverið. Ljúft er að liggja í sínu eigin rúmi undir sæng og finna dúninn í koddanum. Lyktin að nýþvegnum fatnaði er notalegur, gerir mann sifjaðann.
Einfalt er að búa til eplaböku: Hveiti, smjör, sykur og epli. Hveitinu er blandað saman við smjörið og lagt flatt í form. Síðan eru eplin skorin og sett ofan í formið og sykrinum stráð yfir.
You are not here to win friends. You are not here to look pretty. You are not here to stare at some chick's ass. You know why you're here. And if you don't, then get the hell out because you're just taking up space. This is heavy duty. This is Animal. Can you handle it?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..