Ég keypti þessa DC skó í Svíþjóð nýlega, og vegna þess hve mörg yndisleg komment ég hef fengið út á þá frá fólki í kring um mig, þá ákvað ég að deila þessum yndislegu skóm með ykkur líka. =)
Hann er nálægt því að verða meðal minna allra uppáhalds leikara. Eftir myndir eins og American Psycho og Velvet Goldmine get ég ekki annað en elskað hann! =D Svo er hann alls ekki ljótur….
Byrjuðum á bakgrunninum. Þetta lítur ekkert sérlega vel út svona þar sem það vantar allt í kring. Það á eftir að setja skugga undir allar fígúrurnar og ýmislegt annað. En þetta er byrjunin, göngustígur sem fer á bakvið og ég er sátt! :)
ég vildi hafa þetta rosa krúttlegt og stelpulegt(A) :D kjóllinn keyptur í Oasis ;) og gollan í Monsoon Accessorize - man ekki alveg hvaðan skórnir koma :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..