Þar sem götunaraldurinn hérna í Noregi er 15 ára þá var ég að spá að fá mér monroe, sem ég ákvað að photoshoppa á mig. Ég er samt ekki viss hvort þetta fari mér eða ekki, svo ég spyr, ætti ég?
Fekk mer þetta a laugardaginn siðastliðinn. For til Sverris, en hann er i frii, og einhver erlendur felagi gerði þetta (ekki Jason). Þetta þyðir Jehova a hebresku (Guð i stuttu mali) og upprunalega hugmyndin var að fa þetta i hvitu a framhandlegginn, en svo sagði Jason að það myndi ekki koma vel ut til langs tima litið, svo það flurið endaði a hægri ökklanum. Mjög sattur með það:)
þetta er BangBang eins og hann er kallaður, snarvangefinn tattoo dude.