Nýjasta gatið mitt :D Er ekkert smá ánægð með það ^-^ Spes mynd samt, ég veit :P Ég er með 3 andlitsgöt núna og þau eru öll á miðju andlitinu :P Bridge (sem sést ekki á myndini), septum og vörini.
Þetta er alvöru leikari! ekki eins og einhver sellout sori eins og t.d. zack effron og vannessa(eða hvað sem þau heita) sem fá borgað fyrir að brosa framan fjölmiðlana… kalt en satt
Hér eru allir götuskórnir mínir saman komnir. Yndislegir allir. Rauðu Cheapo skórnir, hvítu Pony skórnir, DC skórnir fallegu fallegu bláu, rústuðu Vans skórnir og Converse skórnir.
Ég elska þá alla rosalega heitt. Það er að segja ef það er hægt að elska dauða hluti. Ég held það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..