Hin myndin var farin að fara í taugarnar á mér….
Þetta er peysa sem fæst í verslununni Forever 21, www.forever21.com. Æðisleg föt þarna og þetta er bara ein peysa af eiginlega flestum sem ég fílaði þarna. Væri til í að fara í verslunarferð bara til þess að komast í þessa búð.
Ég var að pæla … finnst ykkur í lagi að vera með eina ermi svarta og svo hina í crazy colors… ég er þannig núna og var eitthvað að spá í að fara að lita polonesian munstrið með litum… þig megið alveg dissa þetta en sorry á ekki betri mynd þar sem báðar hendurnar sjást …. hvað finnst ykkur að ég ætti að gera lita eða ekki ?