Nektardansmærin Dita Von Teese, ein af fallegri konum heims.
Ég var að lita á mér hárið og ég er búin að vera svolítið lengi með litað ljóst, en nú ákvað ég að fá mér aðeins dekkra (70) og systir mín litaði mig semsagt:) En á nýju myndinni sýnist hárið mitt aðeins dekkra en það er:) En spuringin er semsagt ; Hvort finnst ykkur fara mér betur, ljóst eða dökkt ?
Nú er ég búin að bæta við enn fleiri skóm í fallega safnið mitt^^.