Er með 5 flúr fyrir, 2 krossa, einn a hægri og annan a vinsti.4 arabiska stafi nidur vinsti hendi og eitt kínverkst merki aftan á öxl.
Eitt rett fyrir neðan nafla.
Og annað á handarbakinu.
Þetta er það nýja :) I LIKE
Jæja strákar og stelpur þetta verður mitt fyrsta flúr sem verður örugglega gert í næstu viku af Chip sem er hjá Sverrir Tattoo á Black Diamond stofuni, myndin sem kemur hérna er eftir að breyta t.d. það á ekki að standa Adrian á borðanum og plús að Chip er enþá eftir að endurteikna hana upp með svona sínu graffiti töktum :)
Það nýjasta í safninu :)