æl,
Við erum nemendur úr viðskipta-, lögfræði-, verkfræði- og tölvunarfræðideild í HR og erum að vinna verkefni í Nýsköpun og stofnun fyrirtækja.
Við viljum biðja ykkur um að aðstoða okkur og taka þessa stuttu könnun.

Vinsamlegast lestu eftirfarandi lýsingu um nýja vöru áður en þú svarar könnuninni:
Netþjálfinn er gagnvirkt vefkerfi sem veitir þér sama aðhald og einkaþjálfari. Þú setur þér markmið og hann gefur þér matar- og þjálfunaráætlun í takt við þau. Hann býður líka upp á einfalda matar- og/eða hreyfingardagbók sem gefur þér hagnýtar upplýsingar um næringarinnihald og orkunotkun. Netþjálfinn hvetur þig svo áfram með tölvupósti eða sms í gegnum súrt og sætt. Einnig verður í boði að nýta sér einkaþjálfara á okkar snærum sem taka þig að sér og hjálpa þér og veita þér persónulega ráðgjöf með aðstoð netþjálfans.

Smelltu á linkinn eða notaðu “copy og paste” til að svara könnuninni.

http://www.createsurvey.com/c/63343-N4I9Ej/

Þess má geta að könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja svör til einstakra þáttakenda.

Með fyrirfram þökk,
Ragnhildur Ósk, Birna, Kristinn, Margrét Kara, Elín, Einar og Hauku