jæja ég fór til Vestmannsvatn seinasta föstudag kl 18:00 við fórum í rútu og ég og nína sátum saman (höfum gert það síðan við kinntumst ).
Það var rosa fjör í rútunni á leiðinni það var sungið og trallað alla leiðina
þegar við komum fórum við strax að finna gott herbergi.
ég kleina, Nína , Anna Frænka (hún er reindar frænka hennar Nínu en hún er þá bara líka frænka mín hehe) Hulda Skelfiskur heheh og Karó letidýr hehe :D:D:D:D:D
undir rúmunum voru fullt af símanúmerum og við gerðum skemmtinleg símaöt heheh ég talaði eiginlega alltaf því ég get breitt röddinni minni svo mikið og ég spurði eina ,, ERTU GUÐ??“ (eins og fullur Kall hehe) og hún sagði ,, NEI” (MJÖG gelgjulega hahahahah) þá sagði ég ,, ERTU ÞÁ JÉSÚ??“ ,,nei” sagði hún
þá sagði ég ,,ÉG VEIT ÞÚ ERT LYKLA-PÉTUR“ ,,HVER ER ÞETTA!! ERTU ÞROSKAHEFTUR??” sagði hún. þá sagði ég ,, ég gleimdi nefninlega húslyklunum“ ,, GOTT HJÁ ÞÉR ! BÆ!!!” og skellti á hahahahah og ég dó úr hlátri
HAHAHHAHA :D:D:D:D:D:D:D:D:D:D
ég nenni ekki að segja ykkur meira frá símaötunum.
daginn eftir var brjáluð söngæfing og þar var æft sig og æft sig allveg brjálað!!
svo loksins
fengum við frí og lékum okkur! ég (Haffa Kleina) Hulda skelfiskur og Nína fórum að æfa flotta dansinn sem við ætluðum að hafa á kvöldvökunni
öllum fannst dansinn geggjaður hahah
þetta var voða gaman og okkar atriði var LANG flottast hhehehe. svo þegar við fórum að sofa settum við rúmin saman og vorum allar 5 saman á neðri hæðinni á kojunum hehe
daginn eftir nenntum við ekki að vakna og fá okkur morgunn mat og æfa en við gerðum þa samt eiþór var 10 mín of seinn þannig að við fengum 10 mínótna frí
og æfðum og æfðum ég æfði lagið mitt svo var komið að því að leggja af stað heim. ég og Nína vorum saman í rútunni eins og vanalega heheh
og ég sofnaði í 20 mín en það var ekki gott veður. þegar við vorum kominn fór ég beint heim í skítakulda sem betur fer fékk ég að fara á bíl
svo bara fór ég í tölvuna :P.Svo bara var messa sem var voða skemmtinleg ég söng einsöng og ég var að deyja úr stressi og skalf bara á fórunum samt en ég söng það voru samt ekki margir í Kirkjunni en samt skalf ég.
en svo kláraðist messan og við sungum og dönsuðum á meðan fólkið fór út sem var ofsalega
gaman
en þetta var LöNG saga um helgina heheh