Stjórnendur Leikjatölvuáhugamálsins vilja óska öllum leikjaunnendum gleðilegra jóla með von um harða pakka undir trénu :)

Þó þið fáið ekki leikinn eða XBOX360 vélina sem þið báðuð um skuluð þið muna að njóta jólanna með ykkar nánustu og vera ánægð með þær gjafir sem þið fáið!