Þessi kubbur mun sýna alla þá leiki sem komið hafa út
á nýlegum leikjatölvum. Hann sýnir hvort að leikir séu
með Pro Scan valmöguleika, widescreen valmöguleika,
60hz valmöguleika, heimabíó valmöguleika, GCN/GBA
valmöguleika, minnispláss og eitthvað fleira. Þessa
stundina eru einungis GCN leikir því það var auðvelt
fyrir mig að komast yfir lista á þeim. Ef einhver veit um
slíkan lista sem inniheldur leiki fyrir XBOX eða PS2 látið
þið mig þá vita.

Kv. Sphere