Super Mario Sunshine Gamanið er ekki búið. Það eru líka ný myndbönd af Mario Sunshine komin inn; auglýsingar, trailerar, intró og spilunarmyndbönd. T.d. getið þið séð Yoshi og Mario að hreinsa upp dálítið af málningu. Og myndböndin eru í ansi góðum gæðum, flest tekin beint af japönsku útgáfunni. Einnig er þarna MP3 skrá með lagi úr einu af borðunum.

<a href="http://notendur.centrum.is/~asbrekka/Video/Leikjamyndbond/Mario%20Sunshine/">Super Mario Sunshine myndbönd</a>

Sjálfur get ég ekki beðið eftir þessum leik og ætla að spila bandarísku útgáfuna…