Metroid Prime Jæja, þetta verður fyrsti pósturinn á nýja kubbnum. Á kubbnum verða
gefnar upp slóðir á ýmis myndbönd. Öll eiga þau það sameiginlegt að
vera á innanlandsserver sem Drebenson setti upp. Myndbönd verða
birt úr mörgum leikjum þér að kostnaðarlausu. Fyrsti leikurinn sem
ég kynni er skotleikurinn Metroid Prime sem kemur út á Gamercube
seinna í vetur. Myndböndin eru nokkuð mörg og sum þeirra eru IGN
insider only, ég þurfti að greiða $20 til þess að fá aðgang. Þannig
að allir hérna græða á þessu nema ég !

<a href="http://notendur.centrum.is/%7Easbrekka/Video/Leikjamyndbond/Metroid%20Prime/">Metroid Prime myndbönd</a