Já frá Japan koma tveir af þremur leikjatölvurisunum, eða Nintendo og Sony.Hvernig haldið þið að það væri ef X-box 360 hefði einnig komið frá þessu landi? Ég held hún myndi kannski vera vinsælari.
Super Mario Bros. seldist í yfir fjörutíu milljón eintökum um allan heim og var lengi vel mest seldi tölvuleikur allra tíma: