Eru tölvuleikir list? Orð Roger Eberts um að tölvuleikir gætu aldrei orðið list vöktu talsverða athygli á sínum tíma og fóru í taugarnar á mörgum.

Þetta er ekki flaimbait heldur spurning til huganotenda.

Sjálfur er ég á báðum áttum. Sumt bendir til þess, annað ekki.