Nintendo á iPhone og iPod Touch Nú eru komnir hermar fyrir iPhone og iPod Touch sem gera manni kleift að spila NES og SNES leiki! Einnig var nýlega gefinn út Playstation 1 hermir sem spilar PS1 ISO skrár.
Á myndinni hér að ofan sést viðmótið þegar annars vegar er spilaður Mario Bros og hins vegar Mega-Man II… Ég er hræddur um að ég sé farinn að slefa hérna. :/