Það væri alveg frábært að fá Paper Mario leik á DS. Enda held ég að það væri hægt að nýta snertiskjáin og hljóðneman afskaplega vel.
Svo er ég líka svo mikill aðdáandi Paper Mario leikjanna, ég á einmitt bæði Paper Mario í Nintendo 64 og Paper Mario: The Thousand Year Door í Gamecube.