Leikjatölvur Til hægri stendur forstjóri Sony, Nobuyuki Idei sem hefur nú
þegar séð fyrir ýmsum breytingum. Fyrir aftan hann stendur
stjórnarformaðurinn Norio Ohga áhyggjulaus.