Þó að margir vita það ábyggilega þá vildi ég bara láta alla þá sem ekki vissu það vita. Það er eitt nýtt bætt við remakið og það er að maður getur linkað uppí 2-4 player ef allir eiga leikinn og allir geta unnið leikinn saman….. Sounds great to me!