Þetta hefur öruglega komið fyrir ykkur öll. Að vinir ykkar vinni leikinn fyrir ykkur. Það kom fyrir mig að ég var búinn að spila Max Payne í rúmlega viku og ég var kominn í síðasta borða uppi á þaki þar sem þyrlan er. Og ég var með vini mínum. En sko ég er ekki vanur að einspila leikinn ég vill alveg leifa hinum að prufa en sammt ekki vinna hann fyrir mig. maður kaupir leik svo vinnur vinur þinn hann fyrir þig. En allavegana ég var orðin svo æstur að ég gat ekki hætt að spila. Ég var búinn að spila hann í sona 15 með honum ég ætlaði ekki að spila svona lengi að því að hann kom í heimsókn. En ég átti bara eftir að snipea nokkra víra og drepa nokkra karla og ég þurfti að bregða mér aðeins frá og þegar ég kom aftur sat vinur minn og sagði “ég kláraði leikinn” og horfir á creditið. Og ég var drullu reiður og loadaði leikknum og hann sagði mér allt sem evar frammundann td. “það er kall þarna hinumeiginn” eða “Þú átt að fara þangað og gera þetta” og það var ekki gaman að klára hann svona. Og líka þegar ég er í Agent under fire. Þá er hann alltaf að þykjast að gera mér greiða með því að vinna allt fyrir mig. Ég er bara að reyna að njóta leiksins ég vill ekki bara æða gegnum leikinn. Og þegar ég átti nintendo 64 og ég var alltaf í mario 64 en ég fékk varla neitt ég þurfti að skiftast á lífum við vini mína. Ég náði sona 10 stjörnum meðan þeir náðu næstum öllum. Og í mörgum öðrum leikjum hefur þetta komið fyrir mig.



..::Xboxarinn::..
XBL Gamer Tag: