Freeloader er nú loksins á leiðinni í verslanir samkvæmt EuroGamer, en þeir segja að ýmsar netverslanir hafi verið að tilkynna að þeir eigi von á að setja diskinn í sölu á föstudag.

Freeloader gerir fólki kleift að spila hvaða leik sem er á GameCube vélinni sinni, sama hvaða svæðisútgáfu er um að ræða. T.d. er hægt að spila japanskan Super Mario Sunshine á PAL vél og evrópskan Luigi's Mansion á NTSC vél.

Nú er bara og bíða og sjá hvort BT og Bræðurnir Ormsson munu selja þetta…

<a href="http://www.eurogamer.net/news.php?id=21531“>Grein á EuroGamer</a><br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ align=”left“ width=”80“ height=”94“> - <b>Royal Fool</b>
<p>
<img src=”http://www.hugi.is/icon/mail.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com?subject=Bleh!“>Tölvupóstur</a> | <img src=”http://www.hugi.is/icon/msg.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a>
<p>
Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a>.