Ég hef tekið eftir að fólk auglýsir oft hérna, sem er gott og blessað og flott að þetta gagnast fólki, en ég vil bara minna fólk á að vinsamlegast senda póst í auglýsinguna ef búið er að selja/finna vöruna og ljúka viðskiptunum. Með því móti þarf fólk ekki að vera að angra fólk í tilgangsleysi með spurningum um hvort það sé ennþá að kaupa eða selja umrædda vöru. Þetta gagnast öllum…

Takk fyrir.<br><br><hr size=“1”>
<img src="http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ align=”left“ width=”80“ height=”94“> - <b>Royal Fool</b>
<p>
<img src=”http://www.hugi.is/icon/mail.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com?subject=Bleh!“>Tölvupóstur</a> | <img src=”http://www.hugi.is/icon/msg.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a>
<p>
Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a>.