Fyrir þó nokkru var auglíst stuttmynda samkepni fyrir Enternal darknes sem þurfti EKKI að vera sami þeminn og leikurinn! Heldur leikstjóra hugmyndir og sköpun!

Núna eru úrslitin kominn út og nokkrar 11 myndir settar inn í kepnina sem voru allar sirka 5-6 mín á lengd. Allt kom þetta mjög vel út en Patrick Daughters nokkur hrepti 1.sta sætið og nokkra 20.000 dollara verðlaun (sem eru sirka 200.000 íslenskar kr.).

En allar eru þessar myndir mjög góðar, en sumar betri en aðrar þá á það sérstaklega vel við myndina í fyrsta sæti!
En hún fjallar um mann sem er að furða sig á afhverju kærasta hanns er orðin svo fjarlægð honum!

En hérna er síðan
http://www.eternaldarkness.com/films/movies1.jsp (copy/pastið)
og síðan síðan um leikinn sjálfan er hérna http://www.eternaldarkness.com

Ég ráðlegg öllum þeim sem eru að bíða eftir leikknum og þeim sem hafa áhuga á stuttmyndum að kíkja á þetta!
Illa cool!