Nintendo hafa tilkynnt að þeir hafi nú sent 1.000.000 einingar af GameCube til Evrópu. Nokkuð afrek miðað við að sölur hófust í Maí.

Einnig er búið að staðfesta þónokkra útgáfudaga á leikjum:

—————-
- <b>Turok: Evolution</b>
6. september

- <b>Resident Evil</b>
- <b>Disney's Magical Mirror starring Mickey Mouse</b>
13. september

- <b>Doshin the Giant</b>
20. september

- <b>Super Mario Sunshine</b>
4. október

- <b>Eternal Darkness: Sanity's Requiem</b>
1. nóvember

- <b>Die Hard: Vendetta</b>
8. nóvember

- <b>Star Fox Adventures</b>
22. nóvember

- <b>Mario Party 4</b>
29. nóvember

- <b>Tony Hawk's Pro Skater 4</b>
30. nóvember

- <b>Wario World</b>
6. desember
—————-

Og einnig er von á Memory Card 251 20. september og WaveBird fjarstýringunni 22. nóvember.

Það eru góðir tímar í nánd… :D<br><br><hr size=“1”>
<img src="http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i