Jæja SEGA ætla að gefa út safn af Sonic leikjunum fyrir Nintendo GameCube. Leikirnir sem verða í þessu safni eru:

- Sonic The Hedgehog (Megadrive - 1991)
- Sonic The Hedgehog 2 (Megadrive - 1992)
- Sonic CD (Sega CD - 1993)
- Sonic The Hedgehog 3 (Megadrive - 1994)
- Sonic & Knuckles (Megadrive - 1994)
- Sonic 3D Blast (Saturn - 1996)
- Sonic R (Saturn - 1997)
- Sonic Shuffle (Dreamcast - 2000)
- Speculated: Sonic Drift (Gamegear - 1995)

Ég get ekki annað en sagt að þetta sé vel spennandi. Gaman að fá svona gamla klassíska leiki í sínu upprunanlega formi, enda klassík! Þetta verður kallað Sonic Mega Collection eða SEGA Mega Collection. Ekki viss með nafnið. En mér finnst þetta cool, sérstaklega þá sem hafa gaman af gömlu góðu.

tekið af www.cube-europe.com
Þetta er undirskrift