Ætlaði að kanna hvort einhver hér hefði áhuga á Atari Lynx... Kemur með 3 leikjum: Pit-Fighter, Basketbrawl og A.P.B.

Upprunalegar umbúðir fylgja bæði fyrir tölvuna og leikina. Lítið sem ekkert notuð og ástand því mjög gott.

Spennubreytir fylgir en hún gengur líka fyrir batteríum.

Fyrir þá sem ekki vita hvernig tölva er læt ég þennan hlekk fylgja:

http://en.wikipedia.org/wiki/Atari_Lynx

Er ekki með fast verð á þetta hjá mér... en er ekki að fara að rukka Ebay verð á þetta. Vil að þetta komist í hendurnar á einhverjum sem er að safna eldri leikjatölvum.

Endilega sendið mér skilaboð ef áhugi er fyrir hendi.

kv.