Þetta áhuga mál er algjörlega dautt núna einmitt þegar það á að vera í hámarki út af sumrinu og E3 sýningunni. Mér finnst að það ættu að koma fleiri fréttir og meiri ummræða um E3 og/eða að fólk fari að gera sín eigin review og preview um leiki eins og er t.d gert á kvikmyndaáhugamálinu. Einnig þurfa menn að hætta að rakka þá fáu niður sem virðast vera gera eithvað í þessum dúr þótt þeir séu ósammála því ég held að það sé aðalástæðan fyrir því að þeir séu hættir. Þetta er allavega mín hugmynd af skémmtilegu og lifandi áhugamáli.