ég átti fyrst svona mini-NES og á henni var kveikt klukkan 10 á morgnanna (ég var 3-5 ára þegar við áttum hana) og svo var slökkt á henni klukkan 23:00 um kvöldið.
Næst á eftir var SegaMega talvan og henni var nauðgað álíka en ég átti hana þó sjálfur og í henni einhverja 13 leiki.
Á eftir henni var N64 og maður eyddi mörgum dögum í henni í leikjum eins og Zelda Oot og fleirum álíkum.
Og svo var það NGC en ég er þó ekki ánægður með úrvalið sem kom til Íslands það hefðu mátt koma alli 20 Launch-leikirnir
Besti leikurinn er auðvitað Legend of Zelda:Ocarina of time sem er mesta snilld sem komið hefur út fyrir leikjatölvur!!!


P.S ég ætla að fá mér Super Smash bros. melee og mér finnst að það ætti aðo halda eins og Íslandsmeistara mót í honum eða öðrum NGC leik