Halló.

Ég er hérna með eitt stykki Playstation 2 slim útgáfu til sölu
Tölvan er í fullkomnu lagi og fylgir með henni allar snúrur sem þart til að tengja.
1x Fjarstering m. analog pinnum og 1x fjarstering án analog pinna (ég á að eiga aðra með pinnum hérna einhversstaðar en ég þori ekki að auglýsa hana með ef ég finn hana ekki)
Einnig fylgir með PS2 minniskubbur og líka PS1 minniskubbur.

Með fylgja 3 leikir.
Tony Hawks american wasteland
Manhunt
Sims 2

Ég var að spá í svona 12 þúsund kr fyrir allann pakkann.