Til sölu er 6 ára gömul PSP tölva, í frábæru ástandi. Með fylgir leðurtaska og nokkrar snúrur eins og USB og tengi til að hlaða tölvuna í bíl.

Leikir: Daxter, Burnout Legends, Fifa 06, GTA: Vice City Stories, Lemmings, Metal Gear Acid, NBA Live 06, Sega Mega Drive Collection, The Simpsons Game, Tekken: Dark Resurrection, Viewtiful Joe: Red Hot Rumble.

UMD: 16 Blocks, Hitchhiker's Guide to the Galaxy, The Devil's Rejects, I Spit on Your Grave, Land of the Dead, The Office: Season 1, The Pink Panther: Cartoon Collection.

Óska eftir tilboðum í pakkann!