Ég var að taka aðeins til í leikjatölvusafninu mínu. Ætla að láta frá mér stórt SEGA safn sem ég á.

Original SEGA taska fyrir tölvu og leikji.
SEGA Genesis tölva.
SEGA Mega Drive tölva.
2x SEGA MEGA Drive II tölvur.
2x Þráðlausar fjarstýringar og móttakari fyrir þær. Kemur í original kassa sem er orðinn ansi sjúskaður.
3x Venjulegar fjarstýringar.
Og sjónvarps og rafmagnsnúrurnar. Allir straumbreytarnir eru með amerískri kló.

Og svo er ég með fullt af leikjum fyrir tölvurnar.

Streets Of Rage 2
Paperboy
Pete Sampras Tennis (með adapter fyrir 4 player)
James Pond II - Codename: Robocod
Shadow of the Beast (með bækling)
Super Monaco GP (með bækling)
Bob
GODS
Corporation
LHX Attack Chopper (með bækling)
Mighty Morphin Power Rangers
Hellfire
Mega Games 1 (3in1) Columns, Super Hang On, World Cup Italia '90
Aladdin
Terminator T2: The Arcade Game (með bækling)
Ball Jacks (með bækling)
Global Gladiators
Pocahontas (með bækling)
The Ottifants (með bækling)
Toy Story
Lion King (með bækling)
Desert Strike
Mortal Kombat
Eternal Champions
Six Pack (World Cup Italia 90, Super Hang On, Super Thunderblade, Alien Storm, Super Monaco, Columns)

Svo fylgja þarna 2 tóm hulstur.

Þarna má svo sjá nokkrar myndir: http://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=24400961&showAdvid=24400961&advtype=12#m24400961


Ef þið hafið áhuga, endilega sendið mér e-mail á joehjortur@gmail.com