Ég spilaði þennan leik heima hjá vini mínum þegar ég var yngri (fyrir um það bil 15 árum). Ég held að þessi leikur hafi verið í Sega eða Nintendo.
Ég man ekki mjög mikið eftir þessum leik, en ég man að maður var einhver riddari og þegar riddarinn var laminn þá duttu fötin af honum og hann endaði á nærbuxunum.
Getur einhver sagt mér hvað leikurinn heitir?