Ég var að fá mér Mega man 10 á Virtual console og leikurinn er nánast ónothæfur því þeir hafa ákveðið að nota b-takkann (þessi sem er undir wiimote fjarstyringunni) til þess að skipta um vopn.
Vandamálið er að hendurnar á manni færast til og maður rekst alltaf í takkann sem veldur því að maður er sífellt að skipta um vopn í miðjum hasarnum og það er óþolandi.

Hefur einhver annar lent í veseni með þetta?