Þá er komið að því að ég mun líklegast selja PS3 vélina mína.

PS3 80Gb rúmlega ársgömul. Ábyrgð fylgir og er eitt ár eftir af henni, Tvær fjarstýringar, frekar laskaðar svo ég set mjög lágt verð á þær, nokkrir leikir.

Sundurliðun:

PS380Gb 1 ár eftir af ábyrgð = 50.000

2 fjarstýringar(illa farnar en þó vel hægt að nota þær) = 3 - 5.000?

[Leikir:

Fifa 09

COD: Black ops

COD: 4

COD: MW2

Gran Turismo: 5

Grand Theft auto IV

Red Dead Redemption

Uncharted: Drake's fortune

Motorstorm: Pacific rift]

Allir saman á = 10 - 20.000( á eftir að fara betur yfir þetta)

Samtals = 60.000 - 70.000

———————————–

Er þetta sanngjarnt verð að ykkar mati?