Mér finnst nú hálf merkilegt að enginn hérna sé búinn að spurja um ps3 jailbreakið sem kom í september.
Sérstaklega þegar Íslendingar virðast vera svona hrikalega hrifnir af xbox 360 moddinu, sem er ekki jafn fullkomið.

Þetta kom seint en þróunin hefur verið gífurleg síðan þetta kom.

Síður sem hafa tekið þetta fyrir eru meðal annars (sjá forum):
http://www.ps3hax.net/
http://www.ps3news.com/

Það er hægt að kaupa svona usb kubb á http://psjailbreak.com/ en það eru líka til margar fríar open source útgáfur (klónar).

Þetta er ekki ‘modkubbur’, og það þarf ekki að opna tölvuna eða breyta henni til þess að jailbreaka. Þetta er software hakk sem keyrir í gegnum USB.

Góð open source útgáfa af þessum kubb er psgroopic:
http://psgroopic.blogspot.com/
Ég hef smíðað nokkra svona kubba fyrir eigin notkun og þeir virka prýðilega. Alla hluti ætti að vera hægt að panta að utan fyrir 1-2000kr, eða kaupa hér á landi fyrir rúmar 3-4000kr. Dýrasti hluturinn er að sjálfsögðu PIC stýriörgjörvinn.

Open source útgáfan keyrir bara á PS3 vélum með firmware 3.41 eða lægra (3.15, 3.10, 3.01). En psjailbreak gæjarnir segjast vera komnir með kubb sem getur downgradeað 3.42 og 3.50 í 3.41.


Tilvitnun í Reglur
Umræður um “modkubba” eru löglegar svo lengi sem þær innihalda ekkert efni um afritaða leiki og þvíumlíkt.
14/f/cali