Ég er að spá í einu, það er svo langt síðan ég átti leikjatölvu síðast þannig ég er búinn að gleyma þessu en ég var að spá hvernig er það þegar maður er að kaupa sér leiki í PS3.
Er ekki búinn að fá mér ps3 en ég var að spá uppá það að ég myndi klárlega reyna að kaupa leiki eingöngu á ebay og svoleiðis til þess að spara. En þarf maður eitthvað að passa uppá það að leikurinn sé í röngu formati. Er bara að spá hvort þessari vélar taki ekki bara bæði?
Er kannski enginn munur á þessu?
Cinemeccanica