Hef til sölu um 2 ára gamla playstation 3 tölvu í topp standi og sér ekkert á þessu, hefur verið notuð svona 10 sinnum síðasta árið svo það er kominn tími á að láta hana fara. Keypti hana nýja í elko og er eini eigandi tölvunnar.
2 fjarstýringar fylgja með og 14 leikir.
Leikirnir:
- Soul Calibur IV (bardagaleikur)
- Uncharted: Drake's Fortune (ævintýraleikur)
- Virtua Tennis 3 (tennisleikur)
- Grand Theft Auto IV (ævintýraleikur, skotleikur, bílaleikur.. allskonar)
- Battlefield: Bad Company (skotleikur)
- Blitz: The league II (amerískur fótboltaleikur, mjög áhugaverður)
- Bionic Commando (skotleikur)
- Fallout 3 (ævintýraleikur)
- Def Jam icon (bardagaleikur - hip hop carreer leikur)
- Need For Speed: Undercover (bílaleikur)
- Army of Two (co-op skotleikur)
- Motorstorm (bíla-/hjólaleikur)
- UFC undisputed 2009 (bardagaleikur)
- The Godfather II (mafíuleikur)

Vil helst peningaboð í þetta en skoða skipti og skipti + pening.
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”