hér er eg með leik sem að heitir Red steel 2 til sölu.

fyrir þá sem að ekki vita hvað Red steel 2 er :
http://www.youtube.com/watch?v=F6n0HIVPO8g
http://www.youtube.com/watch?v=W9cp8Wn0Ml8

þessi leikur kom út í mars í evrópu en hann er ekki enn kominn til íslands!
þeir í elko og BT höfðu aldrei heyrt um hann og þeir í ormsson höfðu ekki neina dagsettningu á hvenar hann kom/kemur út!
þannig að ég á ekki von á að hann verði nokkur tíma til í búðum á íslandi!

ástand: óoppnaður og alveg nýr!

ég minni líka á það að maður þarf að eiga motion plus til þess að getað spilað leikinn!

Verðhugmynd: 9990kr.

endilega hafið samband í PM eða
hordur_92@hotmail.com
S:8493548