Hvað finnst ykkur um 3DS?
Það er þegar verið að tala um að það gæti orðið jafnsterkt tæki og 360 eða PS3 og auðvitað fylgir leikja og tölvuhönnunarsnilld Nintendo með tölvuni eins og alltaf.
Sem betur fer hafa margir leikjahönnuðir sem eru að vinna á leikjum fyrir 3DS sagt að þeir ætli að nota þrívíddina fyrir dýpt eins og í Avatar en ekki fyrir helling af rugli fljúgandi framan í mann eins og í Killzone 3 og nánast öllum öðrum nýlegum 3D myndum.

Svo ætlið þið að standa í röð fyrir framan búðina alla nótt eða ætlið þið að bíða eftir næstu sendingu þegar þið hafið kannski fengið að prófa hana og hefur heyrt skoðanir um hana?