ég seldi PSP töluna mína.
Sama dag segir kallin að hann hafi sett hana í hleðslu og síðan kveiknar ekki á henni.

Ég var nú samt búinn að kveikja á henni fyrir framan hann.

svo vill hann koma með hana til mín og láta mig sína sér hernig ætti að kveikja á henni, svo kemur grænt ljós, í 10-15 sek og það þýðir að hún sé brikkuð, ég meina það gerist ekki allt í einu, hann hlýtur að hafa gert eikkað við hana er það ekki?

svo ég læt hann fá peninginn sinn og fór með hana í elko, einn sem vinnur þar kíkir á hana og segir mér að fara með hana niðrí sónn.

Á ég ekki bara að láta kallinn gera það sjálfur! og fá peninginn aftur.

Well fínt að fá að spyrja fellow hugara hvað á að gera.