Ég á hérna eina Xbox 360 sem ég fékk gefins fyrir um það bil 2 árum síðan.

Gefandinn sagði mér ekki mikið frá umræddri vöru, og þarmeð veit ég eiginlega ekki neitt um hana. Samt þekkti ég gefandann nokkuð vel, en vill ég helst ekki segja neitt mikið frá viðkomandi.

Eftir að hafa skoðað mig aðeins um, sé ég að í System Info er ©2008 Microsoft Corporation, sem gefur fátt annað í skyn en að tölvan sé einmitt það gömul, ábyggilega frá ársbyrjun.

Tölvan er í ágætu standi, hefur 2svar lent í RRoD, svo fremi sem ég veit og hef ég sent hana 1 sinni í viðgerð, fyrra RRoD skiptið var höndlað með handklæða-aðferðinni.

Hún hefur legið ónotuð í þónokkuð langann tíma, allavega 5 mánuði. Xbox LIVE hefur aldrei verið virkt í tölvunni svo fremi sem ég viti og er þessvegna gamla dashboard-ið í tölvunni. Kaupandi má alveg svosem hakka hana í spað og taka varahluti úr henni eða whatever.

Mitt verð er 18k, eða besta tilboð.

Með fylgir 1 fjarstýring.

Gsm númer mitt er 661-9239. Endilega hringið ef þið hafið áhuga.