Veit alls ekki hvort þetta sé rétti staðurinn til að setja þetta en w/e.

Það er nefninlega málið að ég keypti mér PS3 tölvu fyrir svoldið síðan og ég heimskaðist til að setja hana á ‘Iceland’ og svo helvíti mikið er lokað á okkur hérna. Það er nefninlega tölvuleikur sem ég á síðan sem heitir ‘Dragon Age: Origins’ á special edition og fylgdi með því svona 2 downloadable content og ég er ekki að geta redeem-að það for some reason, er það region tengt eða? Er einhver mögurleiki að aðrir hafa lennt í þessu með þennan leik eða? Er líka smá nervous að ég gæti ekki keypt aukapakkann fyrir DA: O út af þessu helvítis region kjaftæði.

Er ekki PS3 region free eða? Nefninlega aukapakkinn fyrir þennan leik kemur ekki út í evrópu á disk fyrir PS3, gæti ég þá keypt hann t.d. frá bandaríkjunum? Myndi hann virka með EU version af leiknum sem ég á?

Og ekki segja mér að búa til nýjan account í tölvunni og setja hann á ‘UK’ eða eitthvað þannig álíka, er of paranoid með svoleiðis vesen.

(Og já ég er algjör bjáni þegar það kemur að svona technical stuffi)