heyrðu eg er að reyna redda mer xbox tölvu en hun er bara svo andskoti dýr. eg er buinn að skoða i elko en ódýrasta tölvan þar kostar 60k og hun er ekki einu sinni með harðan disk en svo er önnur xbox tölva er lika þarna og hun kostar 80k og er með 120 gb harðan disk. er xbox ekki seld einhvernstaðar annarstaðar en í elko . helst ekki meira en 60 k og með harðan disk (a) endilega komið með góð ráð sem fyrst til að eg geti byrjað að skemmta mér :D