Ég keypti mér Crash of The Titans um daginn en hann fraus alltaf á upphafsskjánum svo ég fór og fékk nýjan! Hann virkar ekki heldur í neinni af þeim tölvum sem ég hef prufað, ps2 og 3 sem spilar ps2 leiki. Loks fékk ég hann til að virka í flötu tölvunni hjá litlu frænku minni svo ég spurði hvort ég mætti fá hana lánaða. Núna er hún komin og tengd við sjónvarpið mitt en þá virkar leikurinn ekki lengur í henni !!! Hvað er í gangi? glænýr leikur og hvergi hægt að spila hann!! Hefur einhver annar lent í svona veseni með ps2 leiki? Ég skil þetta bara ekki!

Bætt við 27. október 2009 - 16:33
úff… þetta var fjarstýringunni að kenna… nevermind :D
skil samt ekki…