Ok. Ég ætla að selja hérna hluta af leikjatölvusafninu mínu, fyrst og fremst vegna plássleysis. Þetta er fínn pakki af retro leikjatölvum fyrir annaðhvort þann sem er að byrja að safna eða bara til að leika sér að.

*************************************************************

Pakkinn inniheldur eftirfarandi:

Sega Saturn - 1 stk tölva í góðu lagi, 2 x stýripinnar, TV-snúra, rafmagnssnúra. Annar stýripinninn lélegur.

Leikir: (9 + 1 stk)

Tomb Raider - Hulstur ágætt, enginn bæklingur
Golden Axe: The Duel - Hulstur ágætt, enginn bæklingur
Andretti Racing - Hulstur mjög gott, bæklingur + demódiskur
Torico - Hulstur gott, 2 cd, enginn bæklingur
Fighters Megamix - Hulstur gott, enginn bæklingur
Virtual On - Hulstur gott, enginn bæklingur
Virtua Figter 2 - Hulstur lélegt, bæklingur
Sega Rally Championship - Hulstur ágætt, enginn bæklingur
Robotica - Hulstur ágætt, enginn bæklingur

********************************************************

Dreamcast - 1 stk tölva í góðu lagi, 1 x stýripinni, Tv-snúra, rafmagnssnúra

Leikir: (4 + 1 stk)

Toy Racers - Hulsturlaus, ljótur diskur
Racing Simulation: Monaco Grand Prix - Ónotaður, í hulstri, allir bæklingar
Shadow Man - Ónotaður, enn í plasti!!
Aerowings - Ónotaður, enn í plasti!!
Space Channel 5 - Ónotaður, enn í plasti!!
Einn skrifaður leikur - Einhver bílaleikur

Að auki fylgir 1 x biluð Dreamcast tölva án snúra og stýripinna

**************************************************************

Sega MegaDrive - 1 stk tölva í fínu standi, 3 x stýripinnar (1 góður, 2 lélegir), Tv-snúrur, rafmagnssnúra. Tölvan tekin sundur og hreinsuð fyrir 2 vikum.

Leikir: (15 stk)

Sonic Compilation - Hulstur gott
Spiderman - Hulstur gott
True Lies - Hulstur gott
Batman Returns - Hulstur gott
Sonic 3 - Hulstur gott
Gods - Hulstur gott
Ultimate Mortal Kombat - Hulstur gott
Lemmings - Hulstur gott
Jungle Strike - Hulstur gott

Hulsturslausir:

De Luxe 4 in 1
Sonic The Hedgehog 2
Golden 10 in 1
Aladdin
Earthworm Jim 2
Dragon: The Bruce Lee Story

Allir leikirnir teknir sundur og hreinsaðir eftir kúnstarinnar reglum. Gert núna um síðustu helgi.

***********************************************************

Sega MegaDrive II - 1 stk tölva í ágætu standi, 2 x stýripinnar, Tv-snúra, rafmagnssnúra. Allt í orginal kassa, kassinn reyndar farinn að láta á sjá.

Leikir: (3 stk, allir í hulstrum)

The Lion King - bæklingurinn með
Sonic Compilation
Megagames - 6 in 1

ATH að Sega Mega leikirnir nýtast í bæði MegaDrive og MegaDrive II, þó með örfáum undantekningum.

**************************************************************

Sega GameGear - 1 stk tölva í lélegu standi, í ágætum orginal kassa

Leikir: (7 stk)

OutRun
Solitarie Poker
Wonder Boy
Super Monaco GP
Columns
Castle Of Illusion
Psychic World

Allir leikirnir nema einn eru í hlífðarhulstrum úr plasti

********************************************************

Nintendo GameCube - 1 stk svört GameCube í fínu lagi, 1 x stýripinni, Tv-snúra, rafmagnssnúra.

Leikir: (báðir í hulstrum, í toppstandi)

Rally Championship
Call Of Duty: Finest Hour

*********************************************************************

Playstation - 2 stk Playstation 1, báðar í lagi. 2 x stýripinnar, allar snúrur fyrir báðar vélar. Taska,
1 x minniskort. Að auki fylgir biluð (léleg) PSOne tölva (mini PS 1) með 1 x stýripinna og
rafmagnssnúru.

Leikir:

Grand Theaft Auto Collectors Edition - Elstu GTA leikirnir á 3 cd - í toppstandi
Spiderman
Dukes Of Hazzard - Racing For Home
Og einhverjir 2 eða 3 leikir í viðbót, ma 2 Harry Potter leikir

***************************************************************

Að auki eftirfarandi N64 leikir:

Pokemon Puzzle League
Mario 64
Pokemon Stadium
Pokemon Snap
Ready 2 Rumble Boxing
1080° Snowboarding
Diddy Kong Racing
Fifa 98
Mission Impossible
Goldeneye 007
Mystical Ninja 2 Starring Goemon

*************************************************

Pakkinn selst helst allur í einu lagi og á gott heimili. Skjótið á mig tilboðum í PM. Opinn fyrir einhverjum skiptum, helst á einhverju sem tengist leikjatölvum.